Magnús Helgi Sigurðsson, fékk hugmynd á dögunum um að stofna bió og sýna myndir í kirkjum landsins
þá vaknar kannski spurningin hvernig myndir?
okkur langar að sýna myndir sem byggja fólk upp myndir sem sýna svoldið þetta raunverulegalíf í dag þegar fólk er barið og lamið. En sögurnar úr þeim myndum sem við munum sýna enda alltaf með því að málinn leysast.
Í samstarfi við Ameríska framleiðendur
Við erum að fara að sýna myndir á árinu frá stóru kvikmyndarframleiðendunum í ameríku.
Framtíðin
Við sjáum Friðarbíó í framtíðinni sýna stórar Hollywood myndir sem hafa ekki náð hingað til ísland, af því að við erum svo fá. En aðal atriðið er að myndin byggir á jákvæðum og góðum boðskap.
Við erum að tala um barnamyndir stríðsmyndir og dramamyndir. Einn af þessum myndum sem við munum sýna, er mynd með leikaranum Dennis Quaid þar sem hann leikur pabba sem kemur mjög illa fram við son sins og heitir hún i can only imagine.